Um Okkur
Juvo Lögmenn hefur verið starfrækt síðan árið 2013. Árið 2022 sameinuðust Juvo lögmönnunum Guðmundi St. Ragnarssyni og Leif Runólfssyni lögmanni frá RG lögmenn innanborðs. Lögmenn sátu á rökstólum til að finna nýtt nafn á stofuna, en ákveðið var að allir lögmenn stofunnar skyldu starfa undir nafninu Juvo. Juvo Lögmenn hafa komið víða við og snert á mörgum málaflokkum. Sérstaklega sérhæfa Juvo Lögmenn sig í allskyns málum er varðar mannréttindi, þar með talið en þó ekki einungis verjandastörfum, fjölskyldumálum, barnaverndarmálum, skaðabótamálum, samningarétti og útlendingamálum. Lögmenn stofunnar brenna fyrir réttindum fólks og elska fátt annað en að berjast fyrir því sem er rétt.
Komdu til okkar og ræðum málin og sjáum hvort við getum ekki fundið lausnina á þínum málum.
Lögmenn Juvo
Þorgils Þorgilsson
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum og LandsréttiLeifur Runólfsson
LÖGMAÐUR MEÐ RÉTTINDI TIL MÁLFLUTNINGS FYRIR HÉRAÐSDÓMSTÓLUM OG LANDSRÉTTIÁslaug Lára Lárusdóttir
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólumGuðmdur St. Ragnarsson
LÖGMAÐUR MEÐ RÉTTINDI TIL MÁLFLUTNINGS FYRIR HÉRAÐSDÓMSTÓLUM OG LANDSRÉTTIRæðum málin
SAMSKIPTI SKIPTA MÁLI.
Við prýðum okkur af því að geta veitt persónulega þjónustu til viðskiptavina okkar.
Hvort sem það er í gegnum síma, tölvu eða yfir kaffibolla þá pössum við upp á að allir skilji hvorn annan. Skilningur er undanfari trausts.
Þú getur haft samband beint við okkur
Þorgils Þorgilsson sími 777-1213 thorgils@juvo.is
Áslaug Lára Lárusdóttir sími 777-1299 aslaug@juvo.is
Guðmundur St. Ragnarsson sími 777-1200 gr@malflutningsstofan.is
Leifur Runólfsson sími 898-0511 leifur@rglogmenn.is