Um Okkur

Juvo Lögmenn er lögmannsstofa stofnuð árið 2013 af Þorgils Þorgilssyni og Guðna Jósep Einarssyni. Árið 2015 bættist Áslaug Lára Lárusdóttir lögmaður í hópinn og hafa þau þrjú rekið stofuna frá þeim tíma. Juvo Lögmenn hafa komið víða við og snert á mörgum málaflokkum. Sérstaklega sérhæfa Juvo Lögmenn sig í verjandastörfum, sifjamálum, barnaverndarmálum, skaðabótamálum, samningarétti ogfl… að því ógleymdu að Guðni Jósep Einarsson er algjör snillingur í skuldamálum.
Komdu til okkar og ræðum málin, það kostar ekkert að fara yfir mál og sjá hvað hægt er að gera.