Um Okkur

Juvo Lögmenn hefur verið starfrækt síðan árið 2013. Juvo Lögmenn hafa komið víða við og snert á mörgum málaflokkum. Sérstaklega sérhæfa Juvo Lögmenn sig í verjandastörfum, fjölskyldumálum, barnaverndarmálum, skaðabótamálum, samningarétti og útlendingamálum, og er þetta þó ekki tæmandi talið.
Komdu til okkar og ræðum málin, það kostar ekkert að fara yfir mál og sjá hvað hægt er að gera.