Um Okkur
Juvo Lögmenn er lögmannsstofa stofnuð árið 2013 af Þorgils Þorgilssyni og Guðna Jósep Einarssyni. Árið 2015 bættist Áslaug Lára Lárusdóttir lögmaður í hópinn og hafa þau þrjú rekið stofuna frá þeim tíma. Juvo Lögmenn hafa komið víða við og snert á mörgum málaflokkum. Sérstaklega sérhæfa Juvo Lögmenn sig í verjandastörfum, sifjamálum, barnaverndarmálum, skaðabótamálum, samningarétti ogfl… að því ógleymdu að Guðni Jósep Einarsson er algjör snillingur í skuldamálum.
Komdu til okkar og ræðum málin, það kostar ekkert að fara yfir mál og sjá hvað hægt er að gera.

Lögmenn Juvo

Þorgils Þorgilsson
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum
Guðni Jósep Einarsson
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólum
Áslaug Lára Lárusdóttir
Lögmaður með réttindi til málflutnings fyrir héraðsdómstólumRæðum málin
SAMSKIPTI SKIPTA MÁLI.
Við prýðum okkur af því að geta veitt persónulega þjónustu til viðskiptavina okkar.
Hvort sem það er í gegnum síma, tölvu eða yfir kaffibolla þá pössum við upp á að allir skilji hvorn annan. Skilningur er undanfari trausts.
Þú getur haft samband beint við okkur
Þorgils Þorgilsson sími 777-1213 thorgils@juvo.is
Guðni Jósep Einarsson sími 777-1214 gudni@juvo.is
Áslaug Lára Lárusdóttir sími 777-1299 aslaug@juvo.is